Um okkur

24 – ÞÍNAR FRÉTTIR er frétta- og mannlífsmiðill sem leggur áherslu á dýpt og gæði
í efnisvali. Lögð er áhersla á öfluga rannsóknarblaðamennsku, beittar greinar, áhugaverð viðtöl, umfjöllun um stjórnmál, menningu og heilsu.

24 er frjáls og óháður fjölmiðill sem alfarið er í eigu starfsmanna miðilsins.  

24 – ÞÍNAR FRÉTTIR hafa hagsmuni og áhuga almennings í forgrunni en ekki fyrirtækja, stofnana, sérhagsmunahópa eða stjórnmálaflokka. Eitt mikilvægasta gildi ritstjórnar 24
er sannleikurinn og að spegla íslenskan veruleika á raunsannan og faglegan hátt.
Einn helsti hornsteinn lýðræðisins er að upplýsa lesendur með slíkum hætti. 

Blaðamenn 24 – ÞÍNAR FRÉTTIR hafa þessi gildi í huga þegar kemur að fréttaumfjöllun.

RITSTJÓRN 24

Kristjón Kormákur Guðjónsson, ritstjóri og ábyrgðarmaður – [email protected]

Sunna Rós Víðisdóttir, stjórnarformaður – [email protected]

Guðbjarni Traustason, framkvæmdastjóri – [email protected]

Tómas Valgeirsson, frétta- og tæknistjóri – [email protected]

Arnór Steinn Ívarsson, blaðamaður – [email protected]