Íslendingar með húmor fyrir Facebook-biluninni: „Allt í einu fór fólk að hringja í mig. Skildi ekki neitt“

Þær sögulegu truflanir sem hafa verið á Facebook og öllum þeirra samfélagsmiðlum hafa leitt til ófárra brandara á veraldarvefnum góða. En stærstu miðlar heims, Facebook og Instagram, lágu niðri og þar einnig spjallforritin Messenger og WhatsApp.

Aðeins einn stórvinsæll samfélagsmiðill stóð þá eftir og hafa Íslendingar drifið sig þangað í hrönnum til að geta fengið að heyra hvað einhver hefur að segja um eitthvað.

Hér fyrir neðan má sjá brot af því sem Íslendingar á Twitter höfðu að segja um Facebook- og Insta-hrunið mikla:

Hver leynist undir brúnni?

Hver leynist undir brúnni?

Engar hryllingssögur

Birtu bara bréfin Drífa

Lífið í miðjunni

Ekki missa af...