Afvinum þingmenn sem staðfesta glæp

Björn Birgisson skrifar:

Eftirtaldir þingmenn eiga það meðal annars sameiginlegt að hafa verið á mínum Facebook vinalista.

**********

Bjarni Jónsson

Vilhjálmur Árnason

Ásmundur Einar Daðason

Lilja D. Alfreðsdóttir

Jakob Frímann Magnússon

Willum Þór Þórsson

Líneik Anna Sævarsdóttir

Jón Gunnarsson

Óli Björn Kárason

Halla Signý Kristjánsdóttir

**********

Þeir eiga það líka sameiginlegt að hafa kosið að styðja ólögmæt kosningaúrslit í Norðvestur kjördæminu og hugsanlega þann glæp að átt hafi verið við atkvæðin til að breyta úrslitunum.

Sú afstaða þessa fólks gerir það að verkum að ég hef ekki nokkurn áhuga á að telja það til vina minna, hvorki í áþreifanlegum raunheimi né í þeim heimi sem Facebook og aðrir samfélagsmiðlar tilheyra.

Því hef ég hent þessu fólki af mínum annars ágæta Facebook vinalista.

Björn Birgisson er kennari og fyrrverandi ritstjóri.

Ekki missa af...