AFMÆLISBARN DAGSINS – 9. október

Magdalena Margrét Kjartansdóttir, myndlistakona, er fædd á þessum degi árið 1944.

Verk Magdalenu hafa verið sýnd á sam- og einkasýningum um land allt og víða um heim. Hún útskrifaðist frá Myndlistar- og handíðaskóla Íslands árið 1984 og hélt sína fyrstu einkasýningu á Kaffi Mokka árið 1992. Hún hefur komið að rekstri myndlistagallería og kennt við Listaháskóla Íslands. 

Hver leynist undir brúnni?

Hver leynist undir brúnni?

Engar hryllingssögur

Birtu bara bréfin Drífa

Lífið í miðjunni

Ekki missa af...