AFMÆLISBARN DAGSINS – 7. október

Ragnhildur Gísladóttir, söngkona og tónskáld, er fædd á þessum degi árið 1956.

Ragga Gísla er ein farsælasta og afkastamesta söngkona Íslands. Hún hefur sungið og spilað í mörgum hljómsveitum, en fáein dæmi eru Lummurnar, Brunaliðið og Brimkló. Árið 1981 stofnaði hún Grýlurnar sem er ein fyrsta kvennahljómsveit Íslands. Hún var svo hluti af Stuðmönnum og á glæstan sólóferil að baki.

Íslendingar þekkja hana einnig á stóra skjánnum, en hún hefur leikið í kvikmyndum á borð við Með Allt Á HreinuUngfrúin Góða og Húsið, og Í Takt við Tímann. Ragnhildur kláraði MA-próf í tónsmíðum við Listaháskóla Íslands árið 2013. 

Hver leynist undir brúnni?

Hver leynist undir brúnni?

Engar hryllingssögur

Birtu bara bréfin Drífa

Lífið í miðjunni

Ekki missa af...