AFMÆLISBARN DAGSINS – 25. október

Þorsteinn Bachmann, leikari, er fæddur á þessum degi árið 1965.

Þorsteinn er einn af okkar þekktustu leikurum. Hann hefur farið víða í bæði kvikmyndum og sjónvarpi, en hann hefur leikið í kvikmyndum eins og Vonarstræti, Lof mér að falla og Agnes Joy.

Í sjónvarpi var hann í Ófærð og Kötlu. Hann hefur einnig birst í nokkuð mörgum Áramótaskaupum síðustu ár.

Ekki missa af...