AFMÆLISBARN DAGSINS – 24. október

Magnús Jónsson, leikari og tónlistarmaður, er fæddur á þessum degi árið 1965.

Magnús hefur leikið í bæði kvikmyndum, sjónvarpi. Hann útskrifaðist með BA gráðu í leiklist frá Leiklistarskóla Íslands árið 1991. Hann er ef til vill þekktastur fyrir sjónvarpsþættina Réttur. Þar lék hann eitt aðalhlutverkið ásamt Steinunni Ólínu Þorsteinsdóttur.

Hann er einnig tónlistarmaður, en þess má geta að hann og Daníel Ágúst Haraldsson eru saman í hljómsveitinni Dynomatic.

Má þess einnig geta að hann talsetti einnig Bósa ljósár á íslensku, Pixar-fígúruna stórfrægu.

Ekki missa af...