AFMÆLISBARN DAGSINS – 20. október

María Sigurðardóttir, leikstjóri og leikkona, er fædd á þessum degi árið 1954.

María hefur komið víða við á ferlinum, bæði á sviði og stjóra skjánum, en hún útskrifaðist úr Leiklistarskóla Íslands árið 1983. Hún leikstýrði kvikmyndinni Regínu árið 2001 við góðar viðtökur og hefur verið aðstoðarleikstjóri við gerð nokkurra annarra íslenskra mynda. Hún hefur leikstýrt talsvert fleiri verkum á sviði og var um tíma leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar.

Ekki missa af...