AFMÆLISBARN DAGSINS – 19. október

Fréttamaðurinn og matreiðslubókahöfundurinn Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir er fædd á þessum degi árið 1962 í Reykjavík. Frá árinu 1995 hefur hún starfað á sem fréttamaður á RÚV og frá 1996 hefur hún einnig verið heiðurskonsúll Sviss á Íslandi.

Jóhanna Vigdís hefur gefið út þrjár matreiðslubækur

Ekki missa af...