AFMÆLISBARN DAGSINS – 18. október

Friðrik Sophusson, fyrrverandi ráðherra og forstjóri er fæddur þennan dag, 18. oktober, árið 1943 í Reykjavík. Friðrik gegndi embætti iðnaðarráðherra 8. júlí 1987 til 28. sept sama ár og embætti fjármálaráðherra frá 1991 til 1998.

Hann var áður varaformaður Sjálfstæðisflokksins 1981 til 1988 og frá 1991 til 1999, fjármálaráðherra frá 1991 til 1998 og forstjóri Landsvirkjunar frá 1998 til 2010.

Ekki missa af...