AFMÆLISBARN DAGSINS – 18. desember

Andie Sophia Fontaine, blaðakona, fréttastjóri og stjórnmálakona, er fædd á þessum degi árið 1971. Hún fæddist í Baltimore en fluttist til Íslands og hefur búið hér síðan 1999.

Árið 2007 afrekaði hún að verða fyrsti innflytjandinn til að taka sæti á Alþingi, en hún var varaþingmaður Vinstri Grænna frá 2007 til 2009. Hún tók sæti tvisvar á þingi.

Í dag er hún fréttastjóri hjá Reykjavík Grapevine.

Ekki missa af...