AFMÆLISBARN DAGSINS – 17. október

Snorri Steinn Guðjónsson íþróttamaður er fæddur á þessum degi árið 1981.

Handboltaferill Snorra hófst árið 1999 með Val, en hann hefur spilað í nokkrum Evrópulöndum, með liðum á borð við Rhein-Neckar Löwen og Kaupmannahöfn. Hann var í silfurliði Íslands á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008. Snorri var leikmaður og þjálfari Vals tímabilið 2017/2018 en hætti leikferlinum eftir það. Í dag er hann þjálfari Vals.

Ekki missa af...