AFMÆLISBARN DAGSINS – 16. október

Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona er fædd á þessum degi árið 1990.

Ferill Jóhönnu Guðrúnar hófst þegar hún var aðeins níu ára gömul, en hún gaf út plötuna Jóhanna Guðrún 9. Árið 2008 gaf út hún plötu undir nafninu Yohanna, en platan var tekin upp í Los Angeles. Hún varð annar Íslendingurinn til þess að lenda í öðru sæti í Eurovision söngvakeppninni, en því náði hún árið 2009 með laginu Is it true?

Ekki missa af...