AFMÆLISBARN DAGSINS – 15. október

Bergljót Arnalds, rithöfundur og leikkona, er fædd á þessum degi árið 1968.

Það er erfitt að finna Íslending sem þekkir ekki til Talnapúkans eða Stafakarlana. Bækur hennar prýddu hillur flestra skólabókasafna og tölvuleikurinn sem fylgdi Stafakörlunum var fyrsta skref margra inn í tölvuöldina. Bergljót stýrði einnig barnaþættinum 2001 nótt á Skjá Einum og hefur gefið út margar barnabækur.

Ekki missa af...