AFMÆLISBARN DAGSINS – 13. október

Steinunn J. Kristjánsdóttir, fornleifafræðingur, er fædd á þessum degi árið 1965.

Steinunn lauk doktorsprófi í fornleifafræði við Háskólann í Gautaborg árið 2004. Síðan þá hefur hún unnið við og kennt fornleifafræði, ásamt því að gefa út bækur og greinar. Hún stundaði meðal annars rannsóknir á klaustursgrunninum við Skriðuklaustur. Í dag er hún deildarforseti sagnfræði- og heimspekideildar Háskóla Íslands.

Ekki missa af...