AFMÆLISBARN DAGSINS – 12. október

Ólafur Egill Egilsson, handritshöfundur, leikstjóri og leikari, er fæddur á þessum degi árið 1977.

Ólafur hefur unnið fjölbreytt starf og á sér fjölbreyttan feril að baki. Sem leikari þekkja Íslendingar hann úr kvikmyndunum Brúðguminn eða Brim, en hann á einnig handritið að hinni fyrri. Hann hefur hlotið Grímuverðlaunin í tvígang. Hann skrifaði handritið að Kona Fer Í Stríð með Benedikt Erlingssyni og hluti þeir SACD verðlaunin á Cannes kvikmyndahátíðinni fyrir vikið.

Birtu bara bréfin Drífa

Ekki missa af...