AFMÆLISBARN DAGSINS – 12. nóvember

Andri Rúnar Bjarnason, knattspyrnumaður, er fæddur á þessum degi árið 1990. Hann hefur spilað síðan árið 2005, en hann byrjaði ferilinn hjá Bolungarvík.

Árið 2016 fór hann til Grindavíkur á láni frá Víking Reykjavík. Hann hjálpaði liðinu upp úr Inkasso deild það tímabil. Sumarið 2017 var hans allra besta, hann skoraði 19 mörk sem er markamet í úrvalsdeild karla. Einungis þrír aðrir hafa skorað svo mörg mörk á einu tímabili, Tryggvi Guðmundsson árið 1997 fyrir ÍBV, Þórður Guðjónsson árið 1993 fyrir ÍA og loks Guðmundur Torfason

Árið 2018 fór hann svo til Svíþjóðar og spilaði fyrir Helsingborg. Þaðan fór hann til Kaiserslautern í Þýskalandi og spilar í dag fyrir Esbjerg í Danmörku.

Ekki missa af...