AFMÆLISBARN DAGSINS – 11. október

Halla Tómasdóttir, hagfræðingur fæddist á þessum degi árið 1968.

Halla hefur komið víða við í íslensku lífi. Hún var ein af stofnendum Mauraþúfunnar sem efndi til Þjóðfundarins árið 2009, en þar voru Íslendingar valdir með slembiúrtaki til að ákveða saman grunngildi þjóðarinnar eftir hrun.

Hún hefur unnið á ýmsum sviðum viðskiptalífsins og hefur flutt fyrirlestra um heim allan.

Halla bauð sig fram til forseta árið 2016 með áherslu á það að þjóðin myndi innleiða þau gildi sem ákveðin voru á þjóðfundinum.

Ekki missa af...