AFMÆLISBARN DAGSINS – 10. desember

Hólmar Örn Rúnarsson, fótboltamaður, er fæddur á þessum degi árið 1981. Hann fæddist í Sandgerði og ólst upp í fótboltadeild Keflavíkur, en þar hóf hann ferilinn árið 2000.

Þar spilaði hann í sex ár áður en hann fór út til Danmerkur í atvinnumennsku. Hann spilaði með liðinu Silkeborg í tvö ár áður en hann sneri aftur til Keflavíkur.

Hann hefure innig spilað með FH og Víði og spilar í dag með Njarðvík.

Ekki missa af...