Aðfangadagur jóla

Í dag halda Íslendingar aðfangadag jóla heilagann. Margir hverjir bregða sér til messu eða hafa hana í gangi á meðan forréttinum er sporðrennt.

Samkvæmt hátíðadagatali íslensku þjóðkirkjunnar byrjar helgi jóladags klukkan 18:00 á aðfangadegi.

Á Íslandi er hefð fyrir því að opna pakka eftir hátíðarkvöldverð á aðfangadegi. Sú hefð einskorðast ekki við Ísland en í hinum vestræna heimi er algengt að pakkaopnunin sé á jóladegi.

Ekki missa af...