Á þessum degi… 24. október

Árið 2013…

Tíu þúsund króna seðillinn var tekinn í notkun. Á framhlið seðilsins er Jónas Hallgrímsson. Bakhliðin hins vegar er skreytt með hörpuskel og lóunni.

Árið 2010…

Fimleikafélag Gerplu varð fyrsta íslenska liðið til verða Evrópumeistari í hópfimleikum. Liðið fékk hæstu einkunn í undankeppninni og sigraði á sannfærandi hátt í úrslitum.

Árið 1945…

Sameinuðu Þjóðirnar voru stofnuð af 51 aðildaríkjum. Alþjóðasamtökin höfðu það verkefni að viðhalda alþjóðlegum frið. Ísland hefur verið hluti af Sameinuðu Þjóðunum síðan árið 1946.

Ekki missa af...