Á þessum degi… 24. desember

Aðfangadagur jóla

Klukkan 18:00 á þessum degi hefst helgidagur jóla.

Árið 1974…

Fellibylurinn Tracy skellur á norðurhluta Ástralíu og leggur borgina Darwin meira og minna í rúst. Hann gekk yfir svæðið á tveimur dögum. 71 letu lífið og fleiri en 300.000 þurftu að yfirgefa heimili sín.

Árið 1951…

Konungdæmið Libýa var stofnsett. Á árunum áður hafði þjóðin hlotið sjálfstæði frá Ítalíu. Það var ekki langlíft, Muammar Gadaffi leiddi uppreisn gegn konungdæminu og tók yfir aðeins átján árum síðar. Eini konungur Libýu var Idris hinn fyrsti.

Ekki missa af...