Á þessum degi… 20. október

Árið 2012

Kosið var um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. Sex spurningar voru lagðar fram og meirihlutinn svaraði við þeim öllum. Kosningaþátttaka var 48,4%.

Árið 1999…

SkjárEinn fór í loftið. Á meðal þátta sem sýndir voru á stöðinni voru Johnny National, Djúpa Laugin og GameTíví. Einnig sýndi stöðin bandaríska spjallþætti.

Árið 1989…

Borgarleikhúsið var vígt eftir þrettán ár í byggingu. Mikil hátíðardagskrá var í tilefni opnunarinnar og var sýnt frá henni í beinni útsendingu.

Ekki missa af...