Á þessum degi… 19. október

Árið 2015…

Justin Trudeau og Frjálslyndi flokkurinn sigraði þingkosningar í Kanada. Hann varð forsætisráðherra landsins í byrjun nóvember.

Árið 1982…

Sérsveit Ríkislögreglustjóra var stofnuð. Hún er jafnan kölluð Víkingasveitin.

Árið 1918…

Spænska veikin barst til landsins með skipinu Botnía og Willemoes. Tæplega fimm hundruð manns létust úr veikinni, lang flest í Reykjavík.

Ekki missa af...