Á þessum degi… 17. október

Árið 1990…

Vefsíðan IMDb (e. Internet Movie Database) fór í loftið og fagnar því þrjátíu ára afmæli.

Árið 1965…

mynd af syrtlingi

Sást eyjan Syrtlingur í síðasta skipti ofansjáar. Eyjan hafði myndast í byrjun júní sama ár.

Árið 1755…

Gaus Katla einu af stærstu gjóskugosum á sögulegum tíma Íslands. Mikil eyðilegging varð vegna gjóskufalls og gosið stóð í fjóra mánuði.

Ekki missa af...