Á þessum degi… 16. október

Árið 2007…

mynd af degi b eggerts

Fyrsta borgarstjóratíð Dags B. Eggertssonar hófst. Hann var við stjórn í rétt um hundrað daga og var kjörinn aftur árið 2014. Hann hefur setið síðan þá.

Árið 2003…

Listaverk Ólafs Elíassonar, The Weather Project, var opnað í Tate Modern safninu í London. Verkið var sett upp í túrbínusalnum í safninu og stóð allt til mars árið eftir.

Árið 1923…

Walt Disney fyrirtækið er stofnað af Walt Disney og bróður hans Roy. Um er að ræða eitt stærsta framleiðslufyrirtæki heims, en í dag á Disney réttinn að ótrúlegum fjölda persóna.

Ekki missa af...