Á þessum degi… 16. október

Árið 1991…

00

Kasakstan lýsir yfir sjálfstæði frá Sovétríkjunum. Fyrsti leiðtogi hinnar nýju þjóðar var Nursultan Nazarbayev.

Árið 1916…

Framsóknarflokkurinn er stofnaður við samruna Bændaflokksins og Óháðra Bænda. Flokkurinn er sá elsti starfandi í landinu og hefur oft verið í ríkisstjórn.

Ekki missa af...