Á þessum degi… 15. október

Árið 1975…

Fiskveiðilögsaga Íslands stækkaði úr 50 sjómílum í 200. Enn frekari átök áttu sér stað á milli Íslendinga og Breta vegna þessa.

Árið 1940…

Skipið Esja kom til Íslands með 258 Íslendinga sem voru föst á meginlandi Evrópu eftir að Seinni Heimstyrjöld braust út. Um borð voru margir frægir Íslendingar, þar á meðal arkítektinn Sigvaldi Thordarson. Ferðin fram og til baka tók tæpan mánuð og er jafnan kölluð Petsamóförin, eftir bænum sem skipið sótti Íslendingana.

Árið 1929

Fimleikafélag Hafnarfjarðar var stofnað af tíu ungmennum, sá yngsti var 12 ára. Félagið hefur náð góðum árangri í knattspyrnu, handbolta og frjálsum íþróttum.

Ekki missa af...