Á þessum degi… 13. október

Árið 2003…

Saddam Hussein fannst eftir nokkurra mánaða leit. Hann hafði safnað skeggi og falið sig í holu nálægt Tikrit borg.

Eftir tveggja ára réttarhöld var hann dæmdur til dauða og hengdur þann 30. desember árið 2006.

Árið 1992…

Orgel Hallgrímskirkju er vígt. Það var hannað í orgelsmiðju Johannes Klais í Þýskalandi og er enn stærsta hljóðfæri landsins. 5.257 pípur eru í orgelinu og það kostaði um 100 milljónir króna.

Ekki missa af...